Skip to content

Breytingar á dagskrá – Frá mótanefnd

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Keppt í keiluMótanefnd tilkynnir breytingar á dagsrká. Vinsamlegast kynnið ykkur þetta vel. Breytingarnar ná til bikarleikja, Íslandsmóts í tvímmenningi deildarliða, Íslandsmóts unglinga og deildarleikja.

Breytingarnar eru m.a.:

Bikarkeppnin

Bikar – 4 liða færist frá 18. jan til 24. feb.
Bikar – Úrslit færist frá 29. mar til 20. apr.
Íslandsmót í tvímmenningi deildarliða 4.umf. færist frá 24. feb til 29. mar.
Íslandsmót í tvímmenningi deildarliða 5.umf. færist frá 6. apr. til 13. apr.

Unglingar

Íslandsmót unglinga færist frá 20. – 21. feb. til 5. – 6. mar. Þann dag eru leikir í deild við norðanmenn og munu þeir allir færast til hádegis og gera þarf ráðstafanir vegna Skagaleikja sem fundið verður útúr í samstarfi við liðin.

Íslandsmót unglinga liða 4. umf. færist frá 5. mar. til 2. apr. og verður leikin samhliða 1.forkeppni öldunga

Íslandsmót unglinga liða 5. umf. færist frá 9. apr. til 16. apr.

Íslandsmót unglinga liða úrslit færist frá 16. apr. til 17. apr.

Utandeild

Úrslit utandeildar verða 6. apr.

 

Mótanefnd

Nýjustu fréttirnar