Skip to content

RIG 2016

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

 Auglýsing fyrir RIG 2016Dagana 21. til 31. janúar næstkomandi fara fram Reykjavík International Games fram hér í bæ. Að vana verður keppt í keilu og koma nokkrir sterkir gestir frá Norðurlöndunum til að keppa á mótinu. Sjá má auglýsingu hér og verður mótið auglýst nánar síðar.

Nýjustu fréttirnar