Skip to content

AMF World Cup í Las Vegas

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Systkyning Hafþór og Alda Harðarbörn keppa á AMF World Cup í Las Vegas 2015Núna í dag hófst í Las Vegas AMF World Cup mótið en þar keppa AMF meistarar karla og kvenna frá hátt í 100 þjóðum. Fyrir Íslands hönd keppa systkynin Hafþór Harðarson ÍR og Alda Harðardóttir KFR. 

Byrjað var að leika í dag og voru fyrstu 8 leikirnir spilaðir. Hafþór stendur í 34. sæti með 198 í meðaltal en systir hans hún Alda er í 51. sæti með 173 í meðalta.

Fylgjast má með mótinu á vef mótsins.

Nýjustu fréttirnar