Skip to content

Dómaranámskeið

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Keilukúlur í rekka.Dómaranámskeið verður haldið fimmtudaginn 5. nóv. kl. 18:00 í húsnæði ÍSÍ sal D.  Það er von okkar að sem flestir geti mætt bæði til að öðlast dómararéttindi og eins til að rifja upp og endurnýja sín réttindi.

Dómarar með réttindi

Gátlisti fyrir dómara

Nýjustu fréttirnar