Skip to content

Landslið ungmenna sem fer á Nordic Youth Cup 2015 í Noregi

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Ungmennalið Íslands frá 2011Landsliðsþjálfari ungmennaliðs Íslands hefur valið lið til keppni á Nordic Youth Cup sem verður haldið í Noregi 11-15 nóvember 2015.

Liðið er þannig skipað: 

Stúlkur:

  • Hafdís Pála Jónasdóttir – KFR
  • Katrín Fjóla Bragadóttir – KFR

Piltar:

  • Arnar Davíð Jónsson – KFR
  • Andri Freyr Jónsson – KFR
  • Einar Sigurður Sigurðsson – ÍA
  • Guðlaugur Valgeirsson – KFR

Þjálfari:   Theodóra Ólafsdótti
Fararstjóri og aðstoð:  Sesselja Unnur Vilhjálmsdóttir

Nýjustu fréttirnar