Fyrsta umferð Meistarakeppni ungmenna

Facebook
Twitter

3. flokkur stúlkna, f.v.: Ardís KFR, Elva Rós ÍR og Málfríður KFRUm helgina fór fram fyrsta umferð í Meistarakeppni ungmenna í keilu. Keppt var í Keiluhöllinni Egilshöll. Alls tóku 47 ungmenni þátt í þessari umferð og var spilamennskan mjög góð. Leikið var á öllum brautum hússins og gekk mótið í alla staði mjög vel.

Andri Freyr Jónsson KFR var með hæstu seríu mótsins eða 1.354 pinna í 6 leikjum sem gera 225.7 í meðaltal.Elva Rós Hannesdóttir ÍR setti Íslandsmet í 3. flokki unglinga í 2, 3, 4, 5 og 6 leikjum en serían hennar var 185 – 198 – 200 – 143 – 165 og 163 eða samtals 1.054 sem gera 175,7 í meðaltal. Óskum Elvu Rós til hamingju með árangurinn.
 
 
 
 
 
 
Hér má sjá myndir af sigurvegurum í öllum flokkum:
 
1.flokkur pilta Alexander ÍR- Andri Freyr KFR- Hlynur Örn ÍR
1.flokkur pilta Alexander ÍR- Andri Freyr KFR- Hlynur Örn ÍR
 
1.flokkur stúlkna Hafdís Pála KFR- Katrín Fjóla KFR
1.flokkur stúlkna Hafdís Pála KFR- Katrín Fjóla KFR
 
2.flokkur pilta Gunnar Ingi KFA-Jökull Byron KFR-Þorsteinn Hanning ÍR
2.flokkur pilta Gunnar Ingi KFA-Jökull Byron KFR-Þorsteinn Hanning ÍR
 
2.flokkur stúlkna María Ragnhildur KFR-Jóhanna KFA- Helga Ósk KFR
2.flokkur stúlkna María Ragnhildur KFR-Jóhanna KFA- Helga Ósk KFR
 
3.flokkur pilta Jóhann Ársæll KFA -Steindór Máni ÍR - á myndina vantar Ólaf Svein KFA
3.flokkur pilta Jóhann Ársæll KFA -Steindór Máni ÍR – á myndina vantar Ólaf Svein KFA
 
3.flokkur stúlkna Ardís KFR -Elva Rós ÍR -Málfríður KFR
3.flokkur stúlkna Ardís KFR -Elva Rós ÍR -Málfríður KFR
 
4. flokkur stúlkna, f.v.: Elísabet Elín ÍR, Sara Bryndís ÍR og Hafdís Eva ÍR
4.flokkur stúlkna Elísabet Elín ÍR- Sara Bryndís ÍR- Hafdís Eva ÍR

Nýjustu fréttirnar