Skip to content

Dregið í bikar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

ÍR Buff og KR A eru Bikarmeistarar KLÍ 2015Í kvöld fyrir leik í 1.umferð kvenna og nokkurra karla í Egilshöll, var dregið í 32. liða úrslit bikarkeppni KLÍ 2015 til 2016. Leikirnir í Reykjavík verða 12. október en eftir er að setja á leik ÍA annarsvegar og Þórs hinsvegar.

Drátturinn fór sem hér segir:

 

 

 

 

 

 

  • ÍA B – KFR Folarnir
  • Þór Víkingur – KFR Lærlingar
  • KFR Döff – Þór Plús
  • KFR Grænu töffararnir – KFR JP Kast
  • ÍR L – KR E
  • ÍR Broskarlar – ÍR KLS
  • ÍR PLS – Þór
  • ÍR Fagmaður – ÍR Keila.is
  • KFR Þröstur – KR D

 

25 lið eru skráð til leiks og þarf því að fækka um 9 fyrir næstu umferð og verða því 18 lið dregin upp úr pottinum í þetta sinn og fara því bikarmeistarar síðasta árs og 6 önnur lið beint í 16 liða úrslitin.

Nýjungar í ár eru að spilað er í 3ja manna liðum og það lið sem fyrr er dregið fær heimaleikinn sama í hvaða deild það er.

Nýjustu fréttirnar