Skip to content

Dregið í 8 liða bikar

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Á þrettándanum, þriðjudaginn 6. janúar verður dregið í 8 liða bikar karla og kvenna fyrir leik í deildinni í Egilshöll. 

 Í pottinum hjá konum eru eftirfarandi lið:

KFR VALKYRJUR

KFR AFTURGÖNGURNAR

KFR SKUTLURNAR

ÍR TT

ÍR BUFF

ÍA

ÞÓRYNJUR

og sigurvegari úr leik KFR ELDING og ÍR BK sem fram fer 8.jan

í pottinum hjá körlum eru eftirfarandi lið:

KFR STORMSVEITIN

KFR LÆRLINGAR

KFR ÞRESTIR

KR A

og sigurvegarar úr leikjum

ÍR KLS – ÍR PLS og ÍA W – ÍR BROSKARLAR sem fram fara 7.jan

ÞÓR VÍKINGUR – KFR JP KAST sem fram fer 11.jan og 

KR E – ÍA sem fram fer 15.jan

 

Nýjustu fréttirnar