Skip to content

Ungmennalandslið valið

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Guðmundur Sigurðsson þjálfari afrekshóps ungmenna hefur valið hópinn sem fer á Evrópumót ungmenna sem fram fer í Leipzig í Þýskalandi um páskana.

Eftirtaldir voru valdir til fararinnar:

Aron Fannar Benteinson  ÍA
Hlynur Örn Ómarsson  ÍR
Alexander Halldórsson ÍR
Jökull Byron Magnússon  KFR
Natalía G. Jónsdóttir  ÍA
Jóhanna Guðjónsdóttir  ÍA

 

Nýjustu fréttirnar