Skip to content

Ísland lokið þátttöku á HM

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Í dag lauk keppni í 5 manna liðum á HM í Abu Dhabi. Kórea, sem spilað hefur frábærlega á mótinu, sigruðu USA í mögnuðum úrslitaleik.
 

Strákarnir okkar náðu ekki að sýna sínar bestu hliðar í þessum hluta mótsins. Þeir spiluðu á 197 meðaltali og enduðu í 30. sæti. 
Það var Skúli sem spilaði best en hann skilaði 206 meðaltali í liðakeppninni.
Þeir hafa nú lokið keppni og eru væntanlegir heim á mánudagskvöld.

Hægt er að horfa á úrslitin í liðakeppninni hér.

Nýjustu fréttirnar