Skip to content

Jólamót ÍR 2014

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Hið árlega jólamót keiludeildar ÍR verður haldið í Keiluhöllinni Öskjuhlíð helgina 13. til 14. desember n.k. Keppnin er einstaklingskeppni og er keppt í 5 flokkum. Leiknir eru þrír leikir og má endurtaka seríuna ef keppandi vill. Ekki er spilað til úrslita.

Þrjú efstu sætin í hverjum flokki fá glæsilega matarkörfu. Auk þess verður happdrætti með fullt af áhugaverðum vinningum svo allir ættu að fá eitthvað fallegt fyrir jólin.

Sjá nánar auglýsingu

Skráning fer fram hér á netinu.

Nýjustu fréttirnar