Pepsi mót 30. nóvember aflýst

Facebook
Twitter

Pepsi glasPepsi mót keiludeildar ÍR sem vera á í Keiluhöllinni Öskjuhlíð í kvöld sunnudaginn 30. nóvember er aflýst vegna slæms veðurútlits. Næsta Pepsi mót verður því á sunnudag eftir viku.

Stjórn Keiludeildar ÍR.

Nýjustu fréttirnar