Reykjavíkurmót unglinga 2013

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Opna Reykjavíkurmót unglinga í keilu fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll miðvikudaginn 11. og fimmtudaginn 12. desember s.l. Alls mættu 29 keppendur til leiks, 18 piltar og 11 stúlkur sem kepptu í 5 flokkum.

Keppendur og úrslit voru eftirfarandi:

 

Sjá nánar úrslit mótsins, stúlknaflokkur og piltaflokkur

Í Reykjavíkurmóti unglinga er keppt í 5 flokkum pilta og stúlkna og spila keppendur í 1. og 2. flokki 6 leiki í forkeppni hvorn dag, en keppendur í 3., 4. og 5. flokki spila 3 leiki í forkeppni hvorn dag.

 

 

 

Nýjustu fréttirnar