Bikarkeppni liða – 16 liða úrslit karla

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

16 liða úrslit karla í Bikarkeppni liða fara fram mánudaginn 16. desember n.k. og hefjast allir leikirnir kl. 19:00. Í 16 liða úrslitum mætast:
ÍR-Broskarlar – ÍA, brautir 1 og 2, Öskjuhlíð
KR-D – ÍR-Gaurar, brautir 3 og 4, Öskjuhlíð
ÍR-Keila.is – KFR-Þröstur, brautir 5 og 6, Öskjuhlíð
KFR-JP-Kast – ÍR-KLS, brautir 7 og 8, Öskjuhlíð
ÍA-B – KFR-Lærlingar, brautir 2 og 3, Keilusalurinn Akranesi
ÍR-Fagmaður – KR-B, brautir 1 og 2, Egilshöll
KFR-Stormsveitin – ÍR-PLS, brautir 3 og 4, Egilshöll
KR-C – ÍA-W, brautir, brautir 5 og 6, Egilshöll

Sjá nánar brautaskipan.

Dregið verður í 8 liða úrslit karla og kvenna í Bikarkeppni liða áður en keppni hefst í 3. umferð Deildarbikars liða í Egilshöllinni þriðjudaginn 17. desember n.k. 8 liða úrslitin fara síðan fram mánudaginn 3. febrúar 2014.

Olíuburður í Bikarkeppni liða er * 2011 USBC Open Championships – Reno

Nýjustu fréttirnar