Skip to content

Keilarar ársins 2013

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Keilusamband Íslands hefur valið Guðnýju Gunnarsdóttur og Hafþór Harðarson úr ÍR sem íþróttakonu og íþróttamann ársins 2013 í keilu.

Þetta er í fyrsta sinn sem Guðný hlýtur þennan titil, en þriðja árið í röð og í fjórða skiptið alls sem Hafþór hlýtur útnefninguna. Sjá upplýsingar um stig til Keilara ársins 2013

Laugardaginn 28. desember nk. fer fram hóf ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna þar sem Íþróttamaður ársins 2013 verður kjörinn og verða þá jafnframt veittar viðurkenningar til íþróttakvenna og íþróttamanna ársins 2013 í sérgreinum íþrótta innan ÍSÍ. Verður þetta í nítjánda sinn sem þessir aðilar standa að sameiginlegri hátíð fyrir íþróttafólk og íþróttaforystu með stuðningi Ólympíufjölskyldu ÍSÍ. Sjá frétt

Nýjustu fréttirnar