KR-B Íslandsmeistarar í 2. deild karla

Facebook
Twitter

Lið KR-B tryggði sér í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 2. deild karla með stórsigri á ÍR-Broskörlum 18,5 á móti 1,5 og endaði með 66,5 stig. Liðið tryggði sér jafnframt sæti í 1. deild karla á næsta keppnistímabili og því eiga þrjú KR lið keppnisrétt í 1. deildinni næsta vetur. Lið Þórs á Akureyri var þegar búið að tryggja sér sæti í 1. deildinni og endaði í 2. sæti deildarinnar með 65,5 stig einu stigi á eftir KR-B. ÍR-Broskarlar urðu í 3. sæti með 55,5 stig og 52,5 stig. Stöðuna í úrslitakeppninni má sjá hér

Úrslit leikja í úrslitakeppni 2. deildar karla eru eftirfarandi:
ÍR-Blikk vann Þór 17,5  – 2,5
KR-B vann Þór 12 – 8
ÍR-Broskarlar og Þór skildu jafnir 10 – 10
KFR-B og ÍR-Blikk skildu jafnir 10 – 10
ÍR-Blikk vann ÍR-Broskarla 7 – 13
Þór vann ÍR-Blikk 16 – 4
KR-B tapaði fyrir ÍR-Broskörlum 5 – 15
Þór vann KR-B 13 – 7
ÍR-Blikk tapaði fyrir ÍR-Broskörlum 2 – 18
Þór vann ÍR-Broskarla 16 – 4
KR-B vann ÍR-Blikk 14 – 6
ÍR-Broskarlar töpuðu fyrir KR-B 1,5 – 18,5

Lokastaðan í úrslitakeppni 2. deildar karla er því eftirfarandi
KR-B 66,5
Þór 65,5 stig
ÍR-Broskarlar 55,5 stig
ÍR-Blikk 52,5 stig

Nýjustu fréttirnar