Skip to content

Meistarakeppni ungmenna 2012 – 2013 – Úrslit

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Fimmta og síðasta umferðin í Meistarakeppni ungmenna fór fram í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð í dag laugardaginn 6. apríl.

Meistarar ungmenna 2013 eru Guðlaugur Valgeirsson KFR í 1. flokki pilta með 54 stig, Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR í 2. flokki stúlkna með 56 stig, Guðmundur Ingi Jónsson ÍR í 2. flokki pilta með 49 stig, Jóhanna Guðjónsdóttir ÍA í 3. flokki stúlkna með 58 stig, Gunnar Ingi Guðjónsson ÍA í 3. flokki pilta með 57 stig, Elva Rós Hannesdóttir ÍR í 4. flokki stúlkna með 58 stig og Arnar Daði Sigurðsson ÍA í 4. flokki pilta með 48 stig. Sjá nánar um úrslitin og Meistarakeppni ungmenna

Á myndinni má sjá sigurvegara í 4. flokki Elvu Rós Hannesdóttur ÍR, Arnar Daða Sigurðsson ÍA, Ágúst Stefánsson ÍR og Steindór Mána Björnsson ÍR. Fleiri myndir eru á Facebook síðu Keilusambandsins

Efstu sætin í hverjum flokki voru þannig:

1. flokkur pilta
Guðlaugur Valgeirsson KFR 54 stig
Andri Þór Göthe ÍR 34,5 stig
Einar S. Sigurðsson 29,5 stig

2. flokkur stúlkna
Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR 56 stig
Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 54 stig
Natalía G. Jónsdóttir ÍA 24 stig

2. flokkur pilta
Guðmundur Ingi Jónsson ÍR 49 stig
Andri Freyr Jónsson KFR 45 stig
Hlynur Örn Ómarsson ÍR 39 stig
Aron Fannar Benteinsson ÍA 39 stig

3. flokkur stúlkna
Jóhanna Guðjónsdóttir ÍA 58 stig
Birgitta Ýr Bjarkadóttir ÍR 38 stig
Sunneva Sól Sigurðardóttir ÍR 30 stig

3. flokkur pilta
Gunnar Ingi Guðjónsson ÍA 57 stig
Jökull Byron Magnússon KFR 48 stig
Bergþór Ingi Birgisson KFR 36 stig

4. flokkur stúlkna
Elva Rós Hannesdóttir ÍR 58 stig
Nótt Benediktsdóttir ÍR 30 stig
Karen Dögg Jónsdóttir ÍR 16 stig

4. flokkur pilta
Arnar Daði Sigurðsson ÍA 48 stig
Ágúst Stefánsson ÍR 44 stig
Steindór Máni Björnsson ÍR 42,5 stig

 

Röð efstu keppenda í 5. umferð var eftirfarandi:

1. flokkur pilta
Guðlaugur Valgeirsson KFR 1.081

2. flokkur stúlkna
Hafdís Pála Jónasdóttir KFR 1.065
Katrín Fjóla Bragadóttir ÍR 1.051

2. flokkur pilta
Hlynur Örn Ómarsson ÍR 1.113
Aron Fannar Benteinsson ÍA 1.113
Guðmundur Ingi Jónsson ÍR 1.038

3. flokkur stúlkna
Jóhanna Guðjónsdóttir ÍA 946
Helga Ósk Freysdóttir KFR 851
María Ragnhildur Ragnarsdóttir KFR 634

3. flokkur pilta
Gunnar Ingi Guðjónsson ÍA 937
Jökull Byron Magnússon KFR 824
Þorsteinn Hanning Kristinsson ÍR 802

4. flokkur stúlkna
Elva Rós Hannesdóttir 382

4. flokkur pilta
Arnar Daði Sigurðsson ÍA 425
Steindór Máni Björnsson ÍR 415
Ágúst Stefánsson ÍR 400

Sjá leiki í 5. umferð og nánar um stöðuna í Meistarakeppni ungmenna

 

Nýjustu fréttirnar