Páskamót ÍR 2013

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Páskamót ÍR verður haldið í Keiluhöllinni Öskjuhlíð laugardaginn 30. mars kl. 10:00. Skráningu lýkur í kvöld á skírdag fimmtudaginn 28. mars kl. 22:00.

Mótið er flokkaskipt og spiluð verður þriggja leikja sería. Í verðlaun eru páskaegg frá Nóa Síríus og búast má við aukaverðlaunum meðan á keppni stendur. Verð er kr. 2.500. Skráning er á netinu og lýkur kl. 22:00 á skírdag, fimmtudaginn 28. mars.

Olíuburður í mótinu verður Bourbon Street 40 fet. Sjá nánar í auglýsingu

Nýjustu fréttirnar