Skip to content

Íslandsmót unglingaliða 5. umferð – Staðan

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Fimmta og síðasta umferð Íslandsmóts unglingaliða fór fram í Keiluhöllinni Öskjuhlíð laugardaginn 16. mars. Röð efstu liða er óbreytt eftir þennan keppnisdag. Lið ÍA 1 varð í efsta sætinu með 34 stig, lið ÍR 1 varð í 2. sæti með 30 stig, KFR 1 varð í 3. sæti með 18 stig, lið ÍR 2 varð í 4. sæti með 10 stig og lið ÍA 2 hafnaði í 5. sæti með 8 stig.

Fjögur efstu liðin eftir þessa umferð fara í úrslitakeppni sem fer fram í Keiluhöllinni Egilshöll laugardaginn 27. apríl kl. 9:00. Sjá skor og stöðuna í mótinu

 

Nýjustu fréttirnar