Skip to content

Eurosport sýnir frá Qubica AMF 2012

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Eurosport mun á morgun sunnudaginn 3. mars sýna tvo klukkustundar langa þætti frá úrslitakeppni heimsbikarkeppninnar Qubica AMF World Cup sem fram fór í Sky Bowling í Wroclaw í Póllandi 30. nóvember 2012. í úrslitum í kvennaflokki kepptu Kirsten Penny Englandi, Aumi Guerra Dómenikanska lýðveldinu og Shayna Ng Singapore) en Andres Gomez (Kólumbíu), Kent Marshall Bandaríkjunum og Syafiq Rhidwan Abdul Malek Malasíu í karlaflokki.

Útsending frá úrslitakeppni kvenna verður kl. 20:30 CET og útsending frá úrslitakeppni karla verður sýnd kl. 21:30 CET. Sjá nánar á heimasíðu Eurosport

Remember to tune the TV on Eurosport Channel Tommorow, The highlights of the women’s finals will be shown first at 20.30 CET, followed by the men’s finals at 21.30 CET.

Nýjustu fréttirnar