Kampavínsmót KFR hefur verið síðasta mót ársins í mörg ár og er engin breyting þar á. Mótið er á gamlársdag og byrjar klukkan 11:00. Mótið er C-mót, þ.e. það fer ekki inní meðaltal. Það verður einn heppin þátttakandi sem fer heim með gjafabréf Flugleiða. Olíuburður verður Sunset strip. Auglýsing hér.

ToppVeitingar vinna Utandeild KLÍ 2025
Miðvikudaginn 9. apríl fór fram úrslit í utandeild KLÍÞar mættust