Meistarakeppni ungmenna 2. umferð

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Önnur umferðin í Meistarakeppni ungmenna fór  fram laugardaginn 24. nóvember og kepptu 1., 2. og 3. flokkur í Keiluhöllinni Egilshöll, en 4. flokkur spilaði í Keilusalnum Akranesi og hófst keppni kl. 9:00. Gert var ráð fyrir því að 3. Flokkur myndi  keppa á Akranesi, en vegna fjölda leikja þurfti að flytja þann flokk í Egilshöllina.

Olíuburðurinn sem spilað var í unglingamótinu heitir Soffia og  er 37 fet.

Sjá má stöðuna eftir 2. umferðir hér

 

 

Nýjustu fréttirnar