Nýtt allsherjarmeðaltal og stig til keilara ársins

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Birt hefur verið nýtt allsherjarmeðaltal miðað við 31. október s.l. Þau tíðindi eru helst að Hafþór Harðarson ÍR hefur nú tekið efsta sæti listans af Robert Anderson. Næstir á eftir þeim koma Kristján Þórðarson ÍA og Arnar Sæbergsson ÍR. Sjá Tölfræði > Meðaltal

Einnig hefur verið birtur nýr listi yfir þá keilara sem hafa unnið sér inn stig til Keilara ársins 2012. Efst á þeim listum sitja Íslandsmeistarar einstaklinga 2012 Karen Rut Sigurðardóttir ÍR og Hafþór Harðarson ÍR, sjá nánar

Nýjustu fréttirnar