Staðan í 1. deild kvenna

Facebook
Twitter

KFR-Afturgöngurnar komnar á topp deildarinnar á nýjan leik.

Mikið hefur verið um óvænt úrslit í 1. deild kvenna og eins og staðan er nú, þegar sex umferðum af 18 er lokið, er allt útlit fyrir harða keppni um fjögur efstu sætin og sæti í úrslitakeppninni.

Nýjustu fréttirnar