Deildarbikar liða 2. umferð

Facebook
Twitter

Önnur umferð Deildarbikars liða fer fram þriðjudaginn 6. nóvember. C riðill spilar í Keiluhöllinni Öskjuhlíð, en A og B riðlar spila í Keiluhöllinni Egilshöll. Sjá upplýsingar um leikjaplan riðlanna

Olíuburður í Deildarbikar liða er Weber cup 2007 40 fet.

KR-B er nú í efsta sæti A riðils með 8 stig, ÍR-KLS er í öðru sæti einnig með 8 stig og ÍR-PLS er í þriðja sæti með 6 stig. Í B riðli er ÍA á toppnum með fullt hús stiga eða 10 stig. ÍA-W er í öðru sæti með 8 stig og ÍR-NAS er í þriðja sæti með 4 stig. Í C riðli eru KFR-Lærlingar efstir með 10 stig og hafa einnig unnið alla sína leiki. KR-A er í öðru sæti með 8 stig og KFR-Afturgöngurnar eru í þriðja sæti með 6 stig. Sjá nánar

Nýjustu fréttirnar