Bikarkeppni liða – 32 liða úrslit karla

Facebook
Twitter

Fjögur lið áttust við í 32 liða úrslitum Bikarkeppni KLÍ og enduðu báðar viðureignirnar í fjórum leikjum. ÍA lagði KFR-Stormsveitina 3 – 1 í Keiluhöllinni Egilshöll miðvikudaginn 24. október. ÍR-L lögðu félaga sína í ÍR-Broskörlum 3- 1 í Keiluhöllinni Öskjuhlíð fimmtudaginn 25. október. Sjá nánar úrslit Bikarkeppni liða.

Nýjustu fréttirnar