Deildarbikar liða 2012 – 2013

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Dregið hefur verið í riðla í Deildarbikar liða á næsta keppnistímabili. Riðlarnir keppa til skiptis í Keiluhöllinni í Öskjuhlíð og Egilshöll og fer fyrsta umferðin fram þriðjudaginn 9. október n.k. Sjá nánar

Skipting liðanna í riðla er eftirfarandi:

A-riðill: ÍR-BK, ÍR-TT, ÍR-KLS, ÍR-PLS, KR-C, KR-B.  Sjá dagskrá A riðils

B-riðill: ÍR-Buff, ÍFH-DK, KFA-ÍA-W, KFA-ÍA, ÍFH-D, ÍR-NAS. Sjá dagskrá B riðils

C-riðill: KFR-Afturgöngurnar, KFR-Lærlingar, ÍR-L, KR-A, ÍFH-A, KFR-Þröstur. Sjá dagskrá C riðils.

KFA-ÍA eru Deildarbikarmeistarar 2012

Nýjustu fréttirnar