Reykjavíkurmót einstaklinga með forgjöf 2012

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Keppni á Reykjavíkurmóti einstaklinga með forgjöf lauk í dag. Reykjavíkurmeistarar 2012 eru Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR og Guðlaugur Valgeirsson KFR og er þetta í fyrsta sinn sem þau vinna titilana.

Linda Hrönn vann Báru Ágústsdóttur KFR í úrslitum og Guðlaugur vann Hafþór Harðarson ÍR. 

Í þriðja sæti hjá konunum varð svo Hafdís Pála Jónasdóttir KFR og Hörður Einarsson KFA hjá körlunum.  Nánar hér lokastaðaúrslit.

 

Nýjustu fréttirnar