Tvímenningskeppni lokið á HM U21 2012

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Arnar Davíð Jónsson (1.212) og Skúli Freyr Sigurðsson (1.121) höfnuðu í 37. sæti í tvímenningskeppninni með 2.351 pinna og Guðlaugur Valgeirsson (1.038) og Einar Sigurðsson (1.016) enduðu í 83. sæti með samtals 2.054 pinna.

Kórea sigraði tvöfalt í tvímenningskeppninni, Hwang Yeon-Ju and Kim Seon-Jeong hjá stúlkunum og Kim Yeon-Sang and Hwang Dong-Jun hjá piltunum. Hjá stúlkunum voru Misaki Mukotani and Hiraku Takekawa frá Japan í öðru sæti, en Adrew Koff og Marshall Kent frá Bandaríkunum urðu í öðru sæti hjá piltunum. Bronsverðlaunahafar piltar voru Kim Bolleby og Magnus Johnson JR frá Svíþjóð og Christopher Lam og Elliot Crosby frá Englandi, en bronsverðlaun hjá stúlkunum hlutu Dayand Khairuniza og Jacqueline J. Sijore Bandaríkjunum og New Hui Fen and Bernice Lim frá Sinapore.

Nýjustu fréttirnar