Evrópumót kvenna í keilu 2012

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Evrópumót kvenna í keilu 2012 fer fram í borginni Tilburg í Hollandi dagana 6. – 17.  júní n.k.

 

 


Eftirtaldar konur skipa landsliðið að þessu sinni (frá vinstri): Ragna Matthíasdóttir KFR, Guðný Gunnarsdóttir ÍR, Sigurlaug Jakobsdóttir ÍR, Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR, Ástrós Pétursdóttir ÍR og Karen Rut Sigurðardóttir ÍR.
Þjálfari liðsins er Guðmundur Sigurðsson.

Sigurlaug, Linda Hrönn, Ástrós og Karen Rut eru allar að keppa með kvennalandsliðinu í fyrsta sinn, en Ragna og Guðný hafa verið í liðinu til fjölda ára.

Fréttir verða birtar hér á síðunni en einnig er hægt er að fylgjast með skori og fréttum á heimasíðu mótsins

Nýjustu fréttirnar