Evrópumót unglinga

Facebook
Twitter

 

Evrópumót unglinga verður í Álaborg í Danmörku daganna 1. til 8 apríl.  Í liðinu eru Hafdís Pála Jónasdóttir, Katrín Fjóla Bragadóttir, Andri Freyr Jónsson, Arnar Davíð Jónsson, Guðmundur Ingi Jónsson og Þórður Örn Reynisson.  Farastjóri og þjálfari er Theódóra Ólafsdóttir.  Hér er mynd af þeim í Leifsstöð í morgunsárið, en Arnar Davíð hittir liðið í Álaborg. Strákarnir hefja leik á mánudagsmorgun kl 9 og hægt verður að fylgjast með spilamennsku þeirra á heimasíðu mótsins (http://eyc2012.eu/).

Nýjustu fréttirnar