Keilumaraþon.

Facebook
Twitter

Sunnudaginn 18. mars kl. 08:00 ætla sex ungir piltar og tvær ungar stúlkur sem hafa verið valin til að spila fyrir Íslands hönd á Evrópumóti unglinga og á Heimsmeistarmóti ungmenna að hefja sólarhrings keilumaraþon í Keiluhöllinni til fjáröflunar fyrir þessar ferðir.

Vonandi sérð þú þér fært að styrkja þessa ungu keilara.

 

Nýjustu fréttirnar