Íslandsmót einstaklinga m/forgjöf

Facebook
Twitter

Íslandsmeistarar einstaklinga með forgjöf 2012 eru Snæfríður Telma Jónsson ÍR og Kristján Þórðarson KFA, Telma vann Lindu Hrönn Magnúsdóttur ÍR í úrslitum og í þriðja sæti varð Jóna Gunnarsdóttir KFR, Kristján vann Einar Már Björnsson í úrslitum og í þriðja sæti varð Gunnar Þór Gunnarsson ÍR. Báðar viðureignirnar unnust i tveimur leikjum og var smá spenna í þessu hjá konunum en Telma vann seinni leikinn með aðeins tveim pinnum, ekki er hægt að segja það sama hjá körlunum þar sem Kristján sýndi mjög góða spilamennsku og spilaði 273 í meðaltal í tveimur leikjum án forgjafar.

Konur undanúrslit og úrslit.

Karlar undanúrslit og úrslit.

 

Nýjustu fréttirnar