Meistaramót KFR

Facebook
Twitter

Ragna Matthíasdóttir og Björn G. Sigurðsson urðu á laugardaginn Stórmeistarar KFR.  Ragna vann Sigfríði Sigurðardóttur og Björn vann Guðlaug Valgeirsson í úrslitum.

 

Hér eru þeir sem léku til úrslita í forgjafarkeppninni.  Nánar um mótið hér

Nýjustu fréttirnar