Minningarmótið

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Ívar G. Jónasson vann Minnigarmótið sem lauk um hádegi.  Hann vann Guðlaug Valgeirsson í úrslitum og Þórður Örn Reynisson lenti í 3. sæti.  Nánar um stöðuna hér.  Þess má til gamans geta að Guðlaugur spilaði 299 leik í morgun. 

Nýjustu fréttirnar