ECC 2011 Lahti Finlandi

Facebook
Twitter

 Í dag kláruðu þau Dagný og Hafþór æfingatímann og gekk mjög vel, samt er erfitt að æfa við þessar aðstæður þ.e.a.s. að færa eftir 12 mín um eitt sett og gera þetta í 2 tíma en margir hætta æfingum eftir 1 klst og láta það nægja.  Aðstæður í æfingatímanum eru ekki alveg eins og í keppninni því þegar er fært svona ört þá verða aðstæður mjög skrítnar.  Í fyrramálið kl. 9 byrjar Dagný að’ spila 8 leiki í stutta olíuburðinum og kl. 15 byrjar Hafþór, vonandi gengur þeim jafnvel og í dag en allavega ætla þau að gera sitt besta.

meira á morgun

Hörður Ingi 

Nýjustu fréttirnar