Sjóvá Bikarkeppnin

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Um hádegið lauk 128 manna úrslitum í karlaflokki og verður spennandi að skoða spilamennskuna því olíuburðurinn er mjög skemmtilegur og spilaði Birgir Kristinsson KR 299 í morgun.

Konurnar byrja að spila á morgun mánudag 28.02.kl. 19

það er búið að draga í 64 manna úrslit karla sem verða leikin á þriðjudag kl. 19 og kl. 20

Dráttur hér

Nýjustu fréttirnar