Sjóvá Bikarkeppni Íslands

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Sjóvá Bikarkeppni Íslands verður spiluð frá 26.feb – 3 mars 2011 og er um útsláttarkeppni að ræða.  það verða dregið um hverjir spila saman úr öllum sem spila í deildarkeppnum.  Einnig verður dregið um Brunswick wicked seige keilukúlu bæði úr kvenna- og karlaflokki í mótslok, þetta er bara dregið úr þeim sem greiða þátttökugjald.

sjá nánar í auglýsingu hér

Nýjustu fréttirnar