Íslandsmót einstaklinga

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Þá er lokið forkeppni Íslandsmóts einstaklinga með forgjöf.  Hér er staðan og leikirirnir i forkeppninni,  konur og karlar.  Annað kvöld, miðvikudaginn 2. febrúar, verður leikinn milliriðill og eru 16 karlar og 12 konur að keppa um að komast í undanúrslit.  Keppni hefst klukkan 18:00.

Nýjustu fréttirnar