Í morgun var leikin forkeppni og milliriðill á Íslandsmótinu í tvímenning. Undanúrslit og úrslit eru svo leikin í fyrramálið. Fyrst sex efstu allir við alla og síðan leika tveir efstu eftir það til úrslita. Staðan úr forkeppninni og milliriðlinum.

ToppVeitingar vinna Utandeild KLÍ 2025
Miðvikudaginn 9. apríl fór fram úrslit í utandeild KLÍÞar mættust