Skip to content

Olíuburðir í flestum KLÍ mótum í vetur

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

Tækninefnd  KLÍ hefur skilað af sér til stjórnar KLÍ tilmælum um olíuburði í mótum á vegum KLÍ í vetur. Stjórn KLÍ hefur samþykkt eftirfarandi.

Félagakeppni: Deildarolíuburður hverju sinni.

 

Bikarkeppni KLÍ EYC 2010 40 fet

 

Íslandsmót para: 2010 EBT – Istanbul open (2037) (37 fet)

 

Deildarbikar. Stone street

 

Deildir: Olíuburður nr. 2 PBA Cheetah (34 fet), olíuburður nr. 3 WTBA London (44 fet)

 

Íslandsmót í tvímenningi: 2 olíuburðir í einu, WTBA London (44 fet) á vinstri braut og USBC Cheetah Modified(35 fet) á hægri braut.

 

Nýjustu fréttirnar