Íslandsmót liða

Facebook
Twitter

Fyrsta viðureign í úrslitum um Íslandsmeistartitilinn var leikinn í kvöld í bæði karla og kvenna.
Leikirnir fóru sem hér segir.
 
KFR Lærlingar unnu ÍR- KLS 16 – 4 Leikirnir fóru 1. leikur  869 – 816  2. leikur 918 – 733  3. leikur 933 – 810 
ÍR – TT unnu KFR Valkyrjur 13 – 7 Leikirnir fóru  1. leikur  728 – 641  2. leikur  729 – 693  3. leikur 701 – 738
Það lið sem fær 30,5 stig sigrar.
Sjá nánar hér
Næsta viðureign fer fram í Keiluhöllinni annað kvöld 5. maí.
 

 

Nýjustu fréttirnar