Annar leikur í úrslitum

Facebook
Twitter

 Í kvöld fór fram annar leikur liðanna um Íslandsmeistaratitilinn.

ÍR – KLS  vann KFR – Lærlinga 15 – 5 

ÍR – TT vann KFR Valkyrjur 13 – 7 

Staðan er þá þannig að KFR Lærlingar eru með 21 stig á móti 19 hjá ÍR KLs

ÍR – TT er með 26 stig á móti 14 hjá KFR Valkyrjum.

Síðasti leikur liðanna fer fram í Keiluhöllinni á morgun 6. maí kl. 19:00

Nýjustu fréttirnar