Íslandsmeistari félaga

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

KFR varð Íslandsmeistari félaga 2010 í fjórðu og síðustu umferð félagakeppninar á mánudaginn. 

Það var mjótt á munum og var KFR með einu stigi meira en ÍR sem lenti í öðru sæti.  Í þriðja sæti varð svo KFA sem var hálfu stigi á undan KR.  Nánar hér.

Hér eru myndir af öðru og þriðja sætinu.  Arnar Ólafsson tók myndirnar.

 

Nýjustu fréttirnar