Íslenskur framkvæmdarstjóri ETBF

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

 

 

 

Valgeir Guðbjartsson hefur tekið við starfi framkvæmdarstjóra Keilusambands Evrópu (ETBF).

 Hann hefur verið í stjórn Evrópusambandsins síðan 2005 og er í mótanefnd sambandsins. Valgeir starfar einnig í stjórn Keilusambands Íslands og gegndi formennsku þar í mörg ár.

 


Valgeir tekur við af Rune Widell frá Svíþjóð sem hættir nú eftir 25 ára starf við að efla keilu á alþjóðavettvangi bæði hjá ETBF og heimssambandinu (WTBA).

Nýjustu fréttirnar