Keilarar ársins

Share on facebook
Facebook
Share on twitter
Twitter

KLÍ hefur valið Sigfríði Sigurðardóttur og Steinþór Jóhannsson sem keilara ársins 2009.  Þau veita viðurkenningunum móttöku þriðjudaginn 5. janúar 2010 í hófi þar sem íþróttamaður ársins verður tilkynntur.  Við óskum þeim báðum innilega til hamingju.

Nýjustu fréttirnar