Sjóvá bikarkeppnin

Facebook
Twitter

Nú er skráningu í Sjóvá lokið og línur farnar að skýrast varðandi keppni um helgina. Þar sem fjöldi kvenna fór ekki yfir 16 munu þær ekki keppa þessa helgi en byrja 13 mars í 16 manna úrslitum. 28 karlar eru skráðir til keppni og munu því byrja keppni á sunnudeginum 25. október. Meðfylgjandi er listi yfir keppendur á sunnudaginn ásamt tíma og brautarskipan. Fjórir keppendur sitja hjá en auk Arnars Sæbergssonar, núverandi bikarmeistara, eru það Andrés Haukur Hreinsson, Árni Geir Ómarsson og Jón Ingi Ragnarsson.

 

Laugardaginn 24. október verður því æfingatími fyrir ÍBR líkt og aðra laugardaga 10:30-12:00.

 

Klukkan 9:00      
         
Braut 1 Arnar Ólafsson gegn Ingi Geir Sveinsson Braut 2
Braut 3 Guðlaugur Valgeirsson gegn Stefán Claessen Braut 4
Braut 5 Gunnar Þór Gunnarsson gegn Andrés Júlíusson Braut 6
Braut 7 Róbert Dan Sigurðsson gegn Bragi Már Bragason Braut 8
Braut 9 Arnar Davíð Jónsson gegn Sigurbjörn Vilhjálmsson Braut 10
Braut 11 Davíð Guðnason gegn Þórarinn Már Þorbjörnsson Braut 12
         
         
Klukkan 10:30      
         
Braut 1 Guðmundur Óli Magnússon gegn Kristján Þórðarson Braut 2
Braut 3 Magnús Magnússon gegn Steinþór Geirdal Jóhannsson Braut 4
Braut 5 Atli Þór Kárason gegn Björn Sigurðsson Braut 6
Braut 7 Birgir Kristinsson gegn Ólafur Ólafsson Braut 8
Braut 9 Einar Már Björnsson gegn Andri Ólafsson Braut 10
Braut 11 Magnús S Magnússon gegn Halldór Ásgeirsson Braut 12

Nýjustu fréttirnar