Bikarkeppni liða

Facebook
Twitter

Dregið var í kvöld í bikarkeppni liða og drógust saman ÍR-NAS og KDK-A annars vegar og ÍR-A og KFR-Þröstur hins vegar.  Leikið verður í Keiluhöllinni kl 19, fimmtudaginn 29. október n.k.

Nýjustu fréttirnar