Hjónamót KFR

Facebook
Twitter

Þá eru hjónamótin komin af stað.  Fyrsta umferð hjónamóts KFR og Létt & Gott – Lögg ehf var haldið á sunnudagskvöld og alls tóku 16 pör þátt í mótinu.  Án forgjafar voru Ragna og Bjarni í fyrsta, Lísa og Böddi í öðru og Helga og Ágúst í þriðja.  Með forgjög voru Soffía og Bjarki í fyrsta, Linda og Örn í öðru og Steinunn og Óli í þriðja.  Næsta umferð verður leikin sunnudaginn 1. nóvember n.k.  Staðan í mótinu er hér.

Hér eru svo myndir af sigurvegurunum.

Nýjustu fréttirnar