Deildarkeppnin

Facebook
Twitter

Verið er að klára breytingarnar sem gerðar voru á deildarniðurröunninni og vonast að það náist á næstu dögum.

Á meðan er hér að neðan eru úrslit gærkvöldsins og staðan í deildunum.

1. deild kvenna:

  3 – 17  KDK-GK – ÍR-TT (1489-2000)
19 –   1  KFR-Valkyrjur – KFR-Skutlurnar (2009-1683)
  6 – 14  ÍR-KK – KFA-ÍA (1660-1792)
19 –   1  KFR-Afturgöngurnar – ÍR-BK (2064-1729)

19 stig  KFR-Afturgöngurnar
19 stig  KFR-Valkyrjur
17 stig  ÍR-TT
14 stig  KFA-ÍA
  6 stig  ÍR-KK
  3 stig  KDK-GK
  1 stig  ÍR-BK
  1 stig  KFR-Skutlurnar

Hæstu seríur kvöldsins Linda H. Magnúsdóttir 561, Sigfríður Sigurðardóttir 560 og Ragna Matthíasdóttir 549.

2. deild karla:

  3,5 – 16,5  ÍR-T – KFR-Þröstur (1884-2119)
18,0 –   2,0  KDK-Keiluvinir – ÍR-B (2169-1743)
18,0 –   2,0  ÍR-G – KDK-D (1914-1453)
  2,0 – 18,0  KDK-Keila.is – KR-B (1679-2126)
  3,0 – 17,0  KDK-A – ÍR-NAS (1703-1885)

18,0 stig  KDK-Keiluvinir
18,0 stig  KR-B
18,0 stig  ÍR-G
17,0 stig  ÍR-NAS
16,5 stig  KFR-Þröstur
  3,5 stig  ÍR-T
  3,0 stig  KDK-A
  2,0 stig  ÍR-B
  2,0 stig  KDK-Keila.is
  2,0 stig  KDK-D

Hæstu seríur kvöldsins Ársæll Björgvinsson 615, Bjarni Sveinbjörnsson 612 og Ásgrímur H. Einarsson 582.

Með kveðju, Helga Sig.

Nýjustu fréttirnar